Fyrsti dagurinn af þremur af námskeiðum fyrir vinnuskólaliða (13 – 15 ára) í starfi hjá Útilífsskóla skáta sumarið 2020.
Þriðja kvöldið verður farið yfir vinnureglur í Útilífsskóla skáta ásamt því sem kenndir verða nokkrir leikir sem hægt verður að styðjast við í sumar. Þá verður boðið upp á pizzapartý í kvöldmat.