Annar dagurinn af þremur af námskeiðum fyrir vinnuskólaliða (13 – 15 ára) í starfi hjá Útilífsskóla skáta sumarið 2020.
Fyrsta kvöldið verður skyndihjálparnámskeið fyrir vinnuskólaliða undir handleiðslu hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttir sem hefur kennt skyndihjálp í rúm þrjátíu ár.