Hleð Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi event er liðinn

Vinnuhelgi á Úlfljótsvatni – helgi 4

11/05/2024 - 12/05/2024

Free

Undirbúningur fyrir sumarið á Úlfljótsvatni er í fullum gangi og leitum við nú að sjálfboðaliðum sem eru tilbúnir að koma og rétt hjálparhönd á vinnuhelgum hjá okkur.

Vinnuhelgi fer fram næstkomandi helgi 11.-12. maí

Við leitum að 5-10 sjálfboðaliðum sem eru 18 ára eða eldri (rekkaskátar geta komið en verða að vera í fylgd með fullorðnum).

  • Verkefni sem þarf að klára snúa að viðhaldi bæði innan og utan dyra, t.d. málningarvinna.
  • Vinnuhelgin verður í umsjá viðhaldsteymis ÚSÚ.
  • Sjálfboðaliðar geta tekið þátt alla helgina eða annan daginn – velkomið er að mæta á föstudegi og njóta á ÚSÚ kvöldið áður. Á laugardagskvöldi er frjáls tími þar sem hægt er að skapa skemmtilega kvöldstemmingu á svæðinu. ​
  • Gisting og matur er í boði ÚSÚ. Sjálfboðaliðar þurfa að koma sér sjálfir á svæðið.
  • Reynslu er ekki krafist en kostur er ef sjálfboðaliðar hafa einhverja þekkingu á almennu viðhaldi, málingavinnu eða öðru. Við viljum þó allra helst sjá skátaandann, samvinnu og gleði!
  • Sjálfboðaliðar sem taka þátt báða dagana munu fá færnimerkið, LAGA.

Ef þú hefur áhuga getur þú skráð þig á Sportabler!

 

Upplýsingar

Byrja:
11/05/2024
Enda:
12/05/2024
Verð:
Free
Viðburður Categories:
, ,

Skipuleggjandi

Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
+ Google Map
Sími:
482-2674
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center