- This event has passed.
Ungmennaráðstefnan – Ungt fólk og lýðræði 2021 – Frestað

Hvað er ungt fólk og lýðræði?
Ráðstefnan er samræðuvettvangur ungs fólks á aldrinum 16 – 25 ára. Markmið og tilgangur ráðstefnunnar er að efla lýðræðislega þátttöku ungs fólks í leik og starfi og gefa ungu fólki verkfæri og þjálfun til þess að auka áhrif í sínu nær samfélagi.
Takmarkaður fjöldi
Fjöldi þátttakenda er takmarkaður og komast aðeins 80 þátttakendur að. Þátttökugjald er 15.000kr. fyrir hvern þátttakanda. Innifalið í gjaldinu eru ferðir, uppihald og ráðstefnugögn. UMFÍ styrkir 80% af ferðakostnaði. Skila þarf inn kvittunum til þess að fá styrk fyrir ferðakostnaði.
Athygli er vakin á því að viðburðurinn er með öllu vímuefnalaus og á það líka við um rafsígarettur.
Skráning
Ekki þarf að vera í ungmennaráði eða ákveðnu félagi til þess að koma. Ráðstefnan er fyrir öll ungmenni á aldrinum 16 – 25 ára.
Details
- Start: 15/09/2021 @ 08:00
- End: 17/09/2021 @ 17:00
- Cost: 15000kr.
- Event Categories: Dróttskátar, Rekkaskátar
Organizer
- Ungmennaráð UMFÍ
Venue
- Héraðsskólinn á Laugarvatni
-
Laugarbraut 2
Laugarvatn, Iceland + Google Map