Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Sumardagurinn fyrsti

Um viðburðinn:

Sumardagurinn fyrsti 2024 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 25. apríl um land allt og hafa skátar skipulagt og standa að glæsilegum og stórskemmtilegum hátíðarhöldum fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra. English below.

Í Reykjavík

Skátasamband Reykjavíkur, Skátafélögin Garðbúar í Fossvogi, Landnemar í Hlíðunum og Skjöldungar í Laugardal

Staðsetning: Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Tímasetning: 14:00-17:00

Skátafélögin þrjú ætla að sameina krafta sína og standa fyrir miklu sumarfjöri í fjölskyldu og húsdýragarðinum. Dagskráin verður í gangi á milli 14:00 og 17:00 þar sem hoppukastalar, klifurveggur og skátaþrautir verða í boði. Á staðnum verður sölutjald þar sem ýmis góðgæti verður til sölu sem fjáröflun fyrir unga skáta sem stefna meðal annars á Landsmót skáta í sumar. Fá frekari upplýsingar á facebook viðburðarsíðu.  Ath! Verðskrá fjölskyldu- og húsdýragarðsins gildir þennan dag en skátar með skátaklút fá frítt inn.

 

Skátafélagið Árbúar í Árbæ

Staðsetning: Árbæjarsafn
Tímasetning: 12:30-16:00

Skátafélagið Árbúar leiðir skrúðgöngu frá Árseli að Árbæjarsafni en þar tekur við póstaleikur, útieldun og fleira. Veitingasala verður á staðnum sem fjáröflun fyrir félagið. Frekari upplýsingar á facebook viðburðarsíðu.

Skátafélagið Ægisbúar í Vesturbænum

Staðsetning: Skátaheimili Ægisbúa, Neshaga 3
Tímasetning: 11:00-14:00

Ægisbúar halda hátíðlega upp á daginn en þau eru einnig að halda upp á 55 ára afmælið sitt og verður skemmtileg hátíðardagskrá í Ægisbúð. Dagskráin byrjar klukkan 11-14 með fjölskyldufjöri, hoppuköstulum og sölutjaldi. Svo hefst afmæliskvöldvaka klukkan 15 – 16.
Í sölutjaldinu verður hægt að kaupa pylsur, gos, svala, snuð, candyfloss og fleira.  Fá frekari upplýsingar á facebook viðburðarsíðu.

 

Í Mosfellsbæ

Skátafélagið Mosverjar

Staðsetning: Miðbæjartorgi og Varmá
Tímasetning: 13:00-16:00

Skátafélagið Mosverjar mun leiða skrúðgöngu frá Miðbæjartorgi að Varmá þar sem skólahljómsveit Mosfellsbæjar tekur á móti skrúðgöngunni með sumartónum. Að skrúðgöngu lokinni hefst dagskrá á Varmá með hoppuköstulum, kassaklifri, leikjum, og þrautum. Frekari upplýsingar má finna á facebook viðburði hátíðarinnar.

 

Í Hafnarfirði

Skátafélagið Hraunbúar

Staðsetning: Víðistaðakirkju og Thorsplani
Tímasetning: 13:30-16:00

Skátafélagið Hraunbúar tekur þátt í hátíðarhöldunum og verður með skemmtilega og fjölbreytta skátadagskrá fyrir alla fjölskylduna á Víðistaðatúni og við skátamiðstöðina Hraunbyrgi. Í boði verður kassaklifur, klifurveggur, útieldun þar sem grillaðir eru sykurpúðar og hike-brauð, hoppukastalar, bátar og risa hengirúm.

Frekari upplýsingar má finna á facebook viðburði hátíðarinnar.

 

Í Garðabæ

Skátafélagið Vífill

Staðsetning: Hofsstaðaskóli og Miðgarður íþróttamiðstöð
Tímasetning: 14:00

Skátafélagið Vífill leiðir skrúðgöngu frá Hofsstaðaskóla kl. 14:00 og gengur að Miðgarði íþróttamiðstöð þar sem skemmtidagskrá tekur við

Frekari upplýsingar má finna á facebook viðburði hátíðarinnar. 

 

Í Reykjanesbæ

Skátafélagið Heiðabúar

Staðsetning: Keflavíkurkirkju og skátaheimili Heiðabúa, Hringbraut 101
Tímasetning: 12:30-17:30

Skátafélagið Heiðabúar mun leiða skrúðgöngu frá skátaheimilinu að Keflavíkurkirkju þar sem skátafélagið kemur að hátíðarmessu Hægt er að fylgjast með Heiðabúum á facebook síðu þeirra hér.

 

Í Hveragerði

Skátafélag Strókur

Staðsetning: Hveragerðiskirkja
Tímasetning: 11:00

Skátafélagið Strókur verður með skátamessu í Hveragerðiskirkju og að henni lokinni verður Strókur með sumarskemmtun á planinu fyrir frmaan kirkjuna kl. 13. Þar verður grillaðar pylsur, candýfloss og andlitsmálun í boði. Hægt að sjá fleiri upplýsingar hér. 

Á Selfossi

Skátafélagið Fossbúar

Staðsetning: Skátaheimilinu Glaðheimum, Tryggvagötu 36
Tímasetning: 13:00-16:00

Nóg verður um að vera á Selfossi þar sem skátafélagið Fossbúar taka þátt í hátíðinni Vor í Árborg. Skrúðganga leggur af stað frá miðbæ Selfoss. Fossbúar verða síðan með hátíðardagskrá við skátaheimilið sitt þar sem skátaverkefni að ýmsu tagi verður í boði sem er hluti af stimplaleik hátíðarinnar.   Frekari upplýsingar um hátíðina má finna á upplýsingasíðu Árborgar.

Á Akranesi

Skátafélag Akraness

Staðsetning: Skátaheimilið, Háholt 24 og Akraneskirkja
Tímasetning: 10:30 og 11:00

Skátafélag Akraness leiðir skrúðgöngu frá skátaheimilinu að Akraneskirkju þar sem haldin verður skátamessa.

Á Akureyri

Skátafélagið Klakkur

Staðsetning: Akureyrarkirkja og Hamrar
Tímasetning: 11:00 og 12:30

Skátafélagið Klakkur bíður í skátamessu í Akureyrarkirkju kl 11:00 og að henni lokinni bjóða Hamrar og skátafélagið Klakkur upp á fjölskyldudagskrá á Hömrum kl 12:30

 


English

The first day of summer 2024 is celebrated on Thursday, April 25 all over the country, and the scouts have organized splendid and great fun celebrations for children, young people and their families.

In Reykjavík

Reykjavík Scout Association, Gardbúar in Fossvogur, Landnemar in Hlíðarnar and Skjöldungar in Laugardalur.

Location: Family and petting zoo in Laugardalur
Timing: 2:00pm-5:00pm

The three scouting organizations plan to join forces and provide a lot of summer fun in the family and petting zoo. The program will run between 14:00 and 17:00 where bouncy castles, a climbing wall and scout puzzles will be available. There will be a sales tent on site where various goodies will be sold as a fundraiser for young scouts who, among other things, are heading to the National Scout Jamboree this summer. Get more information on the facebook event page. Note! The price list of the family and petting zoo is valid on this day but scouts with scout scarfs get free entry.

 

Árbúar – Árbær

Location: Árbæjarsafn
Timing: 12:30-4:00 p.m

The scoutgroup in Árbær, Árbúar lead a parade from Ársel to Árbæjarsafn, where there will be a postal game, outdoor cooking and more. There will be a food sale on site as a fundraiser for the scoutgroup. More information on the facebook event page.

Ægisbúar – Vesturbær

Location: Ægisbúar scout home, Neshaga 3
Timing: 11:00-14:00

Ægisbúar celebrate the day, but they are also celebrating their 55th birthday and there will be a fun festival program in Ægisbúð. The program starts at 11am-2pm with family fun, bouncy castles and a sales tent. Then the birthday vigil begins at 3 – 4 p.m.
In the sales tent you will be able to buy hot dogs, soda, juice, pacifier lollipop, candyfloss and more. Get more information on the facebook event page.

 

In Mosfellsbær

Mosverjar 

Location: Miðbæjartorg and Varmá
Timing: 1:00pm-4:00pm

Mosverjar Scout group will lead a parade from Miðbæjartorgi to Varmá, where the Mosfellsbær school band welcomes the parade with summer tunes. After the parade, the program begins at Varmá with bouncy castles, box climbing, games and puzzles. More information can be found on the festival’s facebook event.

 

In Hafnarfjörður

Hraunbúar 

Location: Víðistaða church and Thorsplan
Timing: 13:30-16:00

Hraunbúar scout group takes part in the festivities and will have a fun and varied scouting program for the whole family at Víðistaðatún and at the scout center Hraunbyrgi. There will be box climbing, a climbing wall, outdoor cooking where sugar pillows and hike bread are grilled, bouncy castles, boats and giant hammocks. More information can be found on the festival’s facebook event.

 

In Garðabær

Vífill

Location: Hofsstaða school and Miðgarður sports center
Timing: 14:00

Vífill Scout group leads a parade from Hofsstaðaskóli at 14:00 and goes to Miðgarður sports center where the entertainment program takes place. More information can be found on the festival’s facebook event.

 

In Reykjanesbær

Heiðabúar

Location: Keflavík church and Heiðabúar scout home, Hringbraut 101
Timing: 12:30-17:30

Heiðabúar scout group will lead a parade from the scout home to Keflavíkur church, where the scout association will attend a holiday mass. You can follow Heiðabúar on their Facebook page here.

 

In Hveragerði

Strókur

Location: Hveragerðiskirkja
Timing: 11:00 am

Strókur scout group will have a scout mass in Hveragerðiskirkja. Strókur will have summer entertainment on the plan in front of the church at 13. There will be grilled hot dogs, candy floss and face painting available. You can see more information here.

 

In Selfoss

Fossbúar

Location: Skátaheimilinu Glaðheimum, Tryggvagata 36
Timing: 13:00-16:00

Ther will be alot of fun activities in Selfoss, where the scout group Fossbúar will participate in the festival Spring in Árborg. The parade leaves from the center of Selfoss. Fossbúar will then have a festival program at their scout home, where scout projects of various kinds will be available as part of the festival’s stamp game. More information about the festival can be found on Árborg’s information page.

In Akranes

Skátafélag Akraness

Staðsetning: Scout home, Háholt 24 and Akranes church
Tímasetning: 10:30 og 11:00

Scout group Akraness leads a parade from the scout home to Akranes church. The parade starts at 10:30 and following that will be a scout mass in the church.

 

In Akureyri

Klakkur

Location: Akureyri church and Hamrar
Timing: 11:00 am and 12:30 pm

Klakkur scout group will have a scout mass in Akureyrar church at 11:00 and after it Klakkur and Hamar outdoor center will have a family program at Hamrar at 12:30.

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
25/04/2024
Aldurshópar:
Fjölskylduskátar, Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatarnir@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center