Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Sportabler námskeið fyrir foringja

Um viðburðinn:

Mánudaginn 4. september heldur Skátamiðstöðin námskeið í sportabler fyrir sveitarforingja í Sportabler. Athugið að þetta námskeið fer ekki yfir stjórnenda hluta kerfisins, upplýsingar um slíkt námskeið má finna hér.

Námskeiðið má sitja í persónu í Skátamiðstöðinni en er einnig hægt að taka þátt í gegnum netið að heiman eða tölvu í skátaheimilinu eftir því sem fólki þykir þægilegast. Til að tengjast námskeiðinu í gegnum fjarfundarbúnað er hægt að smella hér. Mikilvægt er að öll sem ætli að sitja námskeiðið skrái sig í á skraning.skatarnir.is en hluti námskeiðsins byggir á að þátttakendur séu skráð í vissan flokk hjá skátunum í Sportabler svo þau geti fengið að reyna á eigin skinni hvernig viss atiriði birtisti skátum og forráðafólki.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu virkni „þjálfara“ meginn í Sportabler. Hvernig maður notar kerfið til að senda út upplýsingabréf, setja upp fundaáætlunina, láta forráðafólk vita af breytingum eða þörfum fyrir sérstaka fundi, hvernig er hægt að nota hópa til að skipuleggja starfið betur og hólfa niður upplýsingagjöf og fleira. Þá verður gefið rými í lok námskeiðs fyrir foringja að spyrja um þau atriði sem þau eru óviss um og ekki var farið yfir á námskeiðinu og reynt eftir fremsta magni að svara þeim spurningum.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
04/09/2023
Tími
19:30 - 21:00
Aldurshópar:
Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center