Hleð Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi event er liðinn

Skyndihjálp – kvöld 1

17/10/2022 @ 18:00 - 21:00

9900kr

Skyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir þrjá daga og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem nálgast má rafrænt á vef rauða krossins.

Námskeiðið er opið öllum og er mælst til þess að öll sem sinna sjálfboðaliðastörfum eða eru starfsfólk innan skátahreyfingarinnar séu með gilt skyndihjálparskírteini.

Námskeiðið verður haldið í Skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123, dagana 17., 18. og 19. október klukkan 18:00-21:00
Boðið verður upp á léttar veitingar á námskeiðinu en athygli er vakin á matsölustöðum í nálægð við Skátamiðstöðina.

Námskeiðið kostar 9.900 krónur og eru námskeiðsgjöld innheimt að námskeiði loknu.

Þau sem hafa áður sótt námskeiðið og sækjast eingöngu eftir upprifjun mæta aðeins fyrsta daginn og fá þannig skyndihjálparskírteini sín endurnýjuð. Verð fyrir þau sem eru í upprifjun er 4.500 krónur.

Upplýsingar

Dagsetn:
17/10/2022
Tími
18:00 - 21:00
Verð:
9900kr
Viðburður Categories:
, , ,

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatarnir@skatarnir.is
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center