Sökum þjóðfélagsaðstæðna vegna COVID-19 fer skátaþing 2020 fram með rafrænum hætti. Þingið verður haldið með notkun Microsoft Teams og fá skráðir fundargestir innskráningarhlekk sendan í tölvupósti eftir að skráningarfresti lýkur. Kosningar verða rafrænar og innskráing á kosningasvæði er með rafrænum skilríkjum.
Þingfulltrúar verða að skrá sig á þingið og lögum samkvæmt er skráningarfrestur til og með 24. október 2020.
Rafrænt fundarými opnar klukkan 8:30, þingsetning er klukkan 9:00.
1. Þingsetning
2. Ávarp
3. Kosning um breytingu á Skátaþingi 2020
4. Kosning fundarstjóra og fundarritara
5. Kosning í kjörnefnd og allsherjarnefnd
6. Gjöf til BÍS
7. Úthlutun úr Styrktarsjóði skáta
8. Niðurstaða kjörnefndar kynnt
9. Tillaga að dagskrá Skátaþings
10. Stefna BÍS
11. Inntaka nýrra skátafélaga/skátahópa
12. MoViS módelið kynnt
13. Skýrsla stjórnar BÍS
14. Kosningar í embætti
15. Hugvekja um stjórnarsetu
16. Reikningar BÍS
17. Tillaga að félagsgjaldi skáta til BÍS
18. Fjárhagsáætlun BÍS 2020-2021
19. Starfsáætlun BÍS til fimm ára
20. Tillaga um persónuverndarmál
21. Sögur af skátastarfi
22. Landsmót skáta
23. Lagabreytingar
24. Önnur mál
25. Þingslit
Frekari upplýsingar um þingi má finna í fundarboði stjórnar BÍS og á vefsvæði skátaþings 2020.