Um viðburðinn:
Spilakvöld fyrir drótt-, rekka- og róverskáta!
.
Við ætlum að hittast á discord server (linkur kemur á facebook viðburðinn á sunnudaginn).
.
Skemmtilegir leikir sem hægt verður að spila, eitthvað fyrir alla!
.
Skemmtum okkur saman, verum góð við hvort annað og hittumst í stafrænum heimi <3