- Þessi event er liðinn
Námskeið um inngildingu og fjölmenningu
Um viðburðinn:
Á námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg samfélög, almennt sem og í íslensku samhengi. Fjallað er um nokkur mikilvæg hugtök, viðhorf og umræðuhefð sem og mismunandi birtingarmyndir fordóma, kynþáttaníðs og mismununar í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Einnig fjallað um ávinninginn af því að vera með inngildandi félag og starfsemi með börnum og ungmennum, áskoranir og hindranir sem standa í vegi fyrir þátttöku jaðarsetta barna og ungmenna og hvað þú getur gert til þess að félagið þitt sé opið, aðgengilegt og inngildandi.
Leiðbeinandi námskeiðsins er Sema Erla.
Námskeiðið er haldið sem hluti af ESC verkefni sem skátarnir vinna að til að auka aðgengi að skátastarfi. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna hér.
Staðsetning viðburðar á korti
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 14. mars
- Tími
-
17:30 - 19:00
- Kostnaður:
- Frítt
- Aldurshópar:
- Eldri skátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar
Skipuleggjandi
- Bandalag íslenskra skáta
- Sími:
- 550-9800
- Netfang:
- skatarnir@skatarnir.is
- Vefsíða:
- View Skipuleggjandi Website
Staðsetning
- Skátamiðstöðin
-
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map - Sími:
- 5509800
- Vefsíða:
- View Staðsetning Website