Hleð Viðburðir

Drekaskátadagurinn 2024

Um viðburðinn:

Drekaskátadagurinn er árlegur viðburður fyrir drekaskáta sem fer fram fyrstu helgina í mars ár hvert.

Gestgjafar 2024 er skátafélagið Strókur.
Nákvæmari upplýsingar um dagskrá, tímasetningar og hvert eigi að mæta verða birtar í síðasta lagi 2. vikuna í janúar 2024.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
02/03/2024
Aldurshópar:
Drekaskátar

Skipuleggjandi

Skátafélagið Strókur

Staðsetning

Hveragerði
Hveragerði
Hveragerði,
+ Google Map