Þessi námskeið eru ætluð öllum vinnuskólaliðum í Útilífsskólum – ATH að skólastjórar hafa yfirumsjón með skráningu síns starfsfólk og ganga úr skugga um að þau séu skráð á rétt námskeið.
Námskeiðin eru 3 dagar, 7. 8. og 9. júní, og eru haldin klukkan 17:00-20:00.
Námskeiðin verða eftirfarandi: