Hleð Viðburðir

« All Viðburðir

  • Þessi event er liðinn

(Aflýst!) Námskeið fyrir vetrarstarfsfólk

08/09/2020 @ 18:00 - 22:00

ATHUGIÐ!

Námskeiðinu hefur verið aflýst vegna daprar skráningar. Þriðja tilraun verður gerð með að halda námskeiðið 17. september en skráningarfrestur er til og með 14. september. Þau sem hyggjast mæta verða að skrá sig fyrir þann tíma.

Vegna eftirspurnar frá skátafélögum mun starfsfólk BÍS og SSR halda námskeið fyrir starfsfólk skátafélaganna starfsárið 2020 – 2021.

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu verkefni sem starfsfólk skátafélaganna þarf að sinna, hvaða verkfæri standa þeim til boða og hvaða stuðning þau geta sótt frá SSR og/eða BÍS. Einnig verður farið yfir góð vinnubrögð til að tileinka sér í svo sjálfstæðu starfi, hvernig skuli setja sér markmið og fylgja þeim eftir, hvernig ber að varast iðjuleysi og hvernig gott sé að veita stjórn skátafélagsins yfirsýn yfir vinnu sína.

Á námskeiðinu gefst starfsfólki síðan frekari kostur á að sækja sér frekari stuðning eftir persónulegri þörf frá starfsfólki SSR / BÍS.

Sama námskeið verður haldið tvö ólík kvöld þann 8. og 17. september til að tryggja með sem bestu móti að flestir geti nýtt sér námskeiðið. Námskeiðið mun fara fram í Hraunbæ 123, það kostar 5.000 krónu og innifalið verður kvöldmáltíð og útprentuð gögn. Reikningur verður sendur á skátafélag að námskeiði loknu.

Upplýsingar

Dagsetn:
08/09/2020
Tími
18:00 - 22:00
Viðburður Categories:
, ,

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatarnir@skatarnir.is
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
View Staðsetning Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center