Drekaskátadagurinn 2024
Drekaskátadagurinn er árlegur viðburður fyrir drekaskáta sem fer fram fyrstu helgina í mars ár hvert. Gestgjafar 2024 er skátafélagið Strókur […]
Drekaskátadagurinn er árlegur viðburður fyrir drekaskáta sem fer fram fyrstu helgina í mars ár hvert. Gestgjafar 2024 er skátafélagið Strókur […]
Skráning til 14. mars
Á námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg samfélög, almennt sem og í íslensku samhengi. Fjallað er um nokkur mikilvæg hugtök, viðhorf og umræðuhefð sem og mismunandi birtingarmyndir fordóma, kynþáttaníðs og mismununar í íþrótta- og æskulýðsstarfi.
Skráning til 20. mars
Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.