Útilífsnámskeið 2025
Skíðasamband skáta stendur fyrir útilífsnámskeiði í Eyjafirði helgina 28. febrúar - 2.mars 2025. Námskeiðið er ætlað 14 ára og eldri. […]
17000kr.
Skíðasamband skáta stendur fyrir útilífsnámskeiði í Eyjafirði helgina 28. febrúar - 2.mars 2025. Námskeiðið er ætlað 14 ára og eldri. […]
Að þessu sinni er það Skátafélagið Ægisbúar sem ætla að bjóða drekaskátum heim 1. mars en þema drekaskátadagsins í ár […]
Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.