Gilwell 2025 – 2. hluti
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandFyrsta helgin í Gilwell leiðtogaþjálfuninni árið 2025 verður haldin helgina 31. janúar - 2. febrúar, Gilwell er tilvalið tækifæri fyrir skáta, 20 ára og eldri, að upplifa 10 daga skátaævintýri sem inniheldur leiðtogaþjálfun og uppbyggingu einstaklingsins. Á Gilwell fá þátttakendur […]
Gilwell – framhald
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandLangar þig að taka næsta skref í þínu skátastarfi? Hér gefst þér einstakt tækifæri til að upplifa skátaævintýrið á nýjan leik, því þér er boðið að koma á framhalds Gilwell þar sem þú getur unnið að þriðju eða fjórðu perlunni. […]
Vormót Hraunbúa
Flugmódelvelli Þyts, Hamranesvöllur Flugmódelvelli Þyts, Hamranesvöllur, IcelandHraunbúar halda sitt árlega Vormót á Hamranesi um Hvítasunnuhelgina að vana. 2025 er afmælisár Hraunbúa sem markar 100 ára samfleytt skátastarf í Hafnarfirði og líklegt að það setji mark á dagskrána. Löng helgi full af vináttu, gleði og ævintýrum. Ekki […]
Drekaskátamót 2025
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, Iceland
Drekaskátamót 2025 verður haldið helgina 13. -15. júní 2025, en líkt og síðustu tvö ár verður mótið yfir heila helgi. Skátarnir gista því tvær nætur frá föstudegi fram á sunnudag.
Dróttskátamót 2025
Skátaþing í apríl 2024 samþykkti að haldin yrðu aldursbilamót sumarið 2025. Aldursbilamótin eru skátamót fyrir hvert aldursbil á þátttakanda aldri að fyrirmynd þeirra móta sem haldin voru árin 2018 og 2022. Nánari upplýsingar um dagskrá og staðsetningu kemur þegar nær […]
Rekka- og róverskátamót
Rekka- og róverskáta mót verður haldið 14. - 20. júlí 2025. Rekka-og róverskátamót er sjö daga (6 gistinátta) aldursbilamót í tveimur hlutum fyrir 16-25 ára skáta af öllu landinu. Fyrri hlutinn er göngumót sem varir í 3-4 daga (2-3 gistinætur) […]
Fálkaskátamót 2025
Skátaþing í apríl 2024 samþykkti að sumarið 2025 yrðu haldin landsmót fyrir hvert aldursbil á þátttakanda aldri að fyrirmynd þeirra móta sem haldin voru 2018 og 2022. Fálkaskátamótið er 4 daga (3 gistinótta) tjaldbúðarmót sem verður haldið 14.-17. ágúst. Staðsetning […]
Gilwell 2025 – 3. hluti
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandFyrsta helgin í Gilwell leiðtogaþjálfuninni árið 2025 verður haldin helgina 31. janúar - 2. febrúar, Gilwell er tilvalið tækifæri fyrir skáta, 20 ára og eldri, að upplifa 10 daga skátaævintýri sem inniheldur leiðtogaþjálfun og uppbyggingu einstaklingsins. Á Gilwell fá þátttakendur […]