Hleð Viðburðir

Dróttskátamót 2025

Dróttskátamót

Um viðburðinn:

Skátaþing í apríl 2024 samþykkti að haldin yrðu aldursbilamót sumarið 2025. Aldursbilamótin eru skátamót fyrir hvert aldursbil á þátttakanda aldri að fyrirmynd þeirra móta sem haldin voru árin 2018 og 2022.

Nánari upplýsingar um dagskrá og staðsetningu kemur þegar nær dregur.

 

 

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
18/06/2026
Endar:
22/06/2026
Aldurshópar:
Dróttskátar