Vinnuhelgi fyrir Landsmót
Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta Hamrar, Akureyri, Akureyri, IcelandLangar þig að vera með í undirbúningnum? Helgina 19.-21. september verður vinnuhelgi á Hömrum fyrir Landsmót skáta. Mótsstjórn og ýmis […]
Langar þig að vera með í undirbúningnum? Helgina 19.-21. september verður vinnuhelgi á Hömrum fyrir Landsmót skáta. Mótsstjórn og ýmis […]
Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.
Vetraráskorunin CREAN hefst með fræðslukvöldi 25. september þar sem farið er yfir vegferðina sem liggur framundan, áskorunina, leiðarbókina og markmiðin. […]
12 tíma skyndihjálparnámskeið frá Skyndihjálparskólanum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]
Starfsráð býður rekkaskátum sem vinna að forsetamerkinu í forsetamerkisráðgjöf í Skátamiðstöðinni sunnudaginn 12. október kl 20:00 Hvort sem þú […]
Skráningafrestur til 13. júlí
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA-JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót þar sem […]
Laugardaginn 18. október munu Radíóskátar standa fyrir JOTA (jamboree on the air) í Jötunheimum Bæjarbraut 7 Garðabæ. Dagskráin er fyrir […]
Siðareglur eru mikilvægur hlekkur í því að standa vörð um hagsmuni barna og ungmenna sem taka þátt í íþrótta- og […]