Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Leitin að sumrinu – Mosverjar bjóða upp á fjölskylduratleik

leitin að sumrinu - mosverjar

Um viðburðinn:

Í tilefni sumarkomu stendur Skátafélagið Mosverjar, í samstarfi við Mosfellsbæ, fyrir fjölskylduratleik innan hverfa bæjarins. Leikurinn fer í gang á Sumardaginn fyrsta, þann 23.apríl kl 10.00 og lýkur kl. 18.00 sunnudaginn 26.apríl.

Ratleikurinn virkar þannig að þátttakendur þurfa að leysa, í það minnsta, 5 þrautir af 10 í því hverfi sem fólk býr í. Svo þarf að birta myndir af þrautunum og hvernig þær voru leystar á Instagramaðgangi sínum og merkja myndirnar með myllumerkjunum #Leitinadsumrinu og #Mosverjar. Að kvöldi 26.apríl verða dregnar út fjölskyldur sem fá þátttökuverðlaun.  Frekari upplýsingar er hægt að nálgast á Facebook síðu Mosverja, en það verður birt slóð á kort með staðsetningu þrautanna þegar leikurinn hefst og vinningar kynntir m.a.

Mosverjar hvetja alla til að taka þátt og skora á aðrar fjölskyldur að gera slíkt hið saman, hvort sem þær búa í Mosfellsbæ eða ekki.

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
23/04/2020 @ 10:00
Endar:
26/04/2020 @ 18:00
Kostnaður:
Free
Aldurshópar:
Róverskátar, Eldri skátar, Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar
Vefsíða:
https://www.facebook.com/events/673671786509425/

Skipuleggjandi

Skátafélagið Mosverjar
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Mosfellsbær

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center