Miðvikudaginn 3. april kl. 20:00 ætlar stjórn BÍS að bjóða skátum á Íslandi til að hittast á fjarfundi og fara yfir þær lagabreytingatillögur sem á að leggja til kosninga á Skátaþingi 2024.
Hægt er að skoða yfirlit yfir lagabreytingatillögurnar á vefsíðu Skátaþings.
Hægt er að tengjast fjarfundinum hér.