28. júlí verður kvöldvökunni streymt á Facebook EJ2020 og Instagram. Þú getur deilt viðburðinum þeirra á Facebook og fengið vini þína og fjölskyldu til að taka þátt með þér. Allir eru velkomnir að vera með og eru þið hvött til að keikja á kerti og setja upp skátaklút. Saman sendum við skátaandann frá okkur út um allan heim.
Á meðan kvöldvakan er í gangi eru þátttakendur hvattir til að spjalla við aðra þátttakendur í gegnum kommentakerfið. Þið verðið einnig fengin í að svara nokkrum spurningum og taka þátt í auðveldum verkefnum á meðan kvöldvakan er í gangi. Saman getum við sýnt samheldnina sem skátar út um allan heim sýna með því að safnast saman á netinu!