Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Sumar-Gilwell 2020 (Aflýst)

Um viðburðinn:

Því miður hefur Sumar-Gilwell verið fellt niður vegna ónógrar þátttöku.

Á Sumar-Gilwell eru tekin 2 fyrstu skrefin í Gilwell leiðtogaþjálfun. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á upplifun og útivist í bland við fræðslu um starfsgrunn skáta og markmið og leiðir í skátastarfi. Kennslan fer fram með líflegum fyrirlestrum, umræðuhópum og verkefnavinnu þar sem þátttakendur spreyta sig á ýmsum viðfangsefnum, reisa sér tjaldbúð sem þeir búa og starfa í með sínum flokki og glíma við ögrandi verkefni sem miða að því að efla hópinn og auka færni í útivist og tjaldbúðalífi. Skráning fer fram á https://skatar.felog.is/ og henni lýkur 10. ágúst.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
28/08/2020 @ 16:00
Endar:
30/08/2020 @ 17:00
Kostnaður:
25000kr.
Aldurshópar:
Róverskátar, Eldri skátar

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
+ Google Map
Sími:
482-2674
Vefsíða:
View Staðsetning Website