Þankadagurinn 2025
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra […]
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra […]
Skíðasamband skáta stendur fyrir útilífsnámskeiði í Eyjafirði helgina 28. febrúar - 2.mars 2025. Námskeiðið er ætlað 14 ára og eldri. […]
Það er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.
Aðalfundur Skátabúðarinnar verður haldinn miðvikudag, 2. apríl 2025 kl. 11:30 í sal Skátamiðstöðvarinnar, Hraunbæ 123. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. […]
Aðalfundur Skátamóta verður haldinn miðvikudag, 2. apríl 2025 kl. 12:00 í sal Skátamiðstöðvarinnar, Hraunbæ 123. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. […]
Aðalfundur Útilífsmiðistöðvar skáta á Úlfljótsvatni (ÚSÚ) verður haldinn miðvikudag, 2. apríl 2025 kl. 20:00 í sal Skátamiðstöðvarinnar, Hraunbæ 123. Á […]
Skátaþing 2025 fer fram helgina 4.-6. apríl í Víðistaðaskóla, Hafnarfirði og er skátafélagið Hraunbúar gestgjafi þingsins.
Sumardagurinn fyrsti 2025 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24. apríl um land allt. Hér munu koma upplýsingar um viðburði skáta allstaðar […]
Fyrsta helgin í Gilwell leiðtogaþjálfuninni árið 2025 verður haldin helgina 28. maí - 1. júní! Gilwell er tilvalið tækifæri fyrir […]
Langar þig að taka næsta skref í þínu skátastarfi? Nú gefst þér einstakt tækifæri til að upplifa skátaævintýrið á nýjan […]