
Sumardagurinn fyrsti

Um viðburðinn:
Sumardagurinn fyrsti 2024 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 25. apríl um land allt og skipuleggja skátar glæsileg og stórskemmtileg hátíðarhöld fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur þeirra.
Þegar nær dregur kemur ítarlegra yfirlit um þær skemmtanir sem skátarnir standa fyrir.
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 25/04/2024
- Aldurshópar:
- Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar, Fjölskylduskátar
Skipuleggjandi
- Bandalag íslenskra skáta
- Sími:
- 550-9800
- Netfang:
- skatarnir@skatarnir.is
- Vefsíða:
- View Skipuleggjandi Website