- Viðburðir
- Róverskátar
Inngilding og fjölmenning – Námskeiðaáætlun ÆV
KFUM og KFUK Holtavegur 28, Reykjavík, IcelandÁ námskeiðinu er meðal annars fjallað um fjölmenningarleg samfélög, almennt sem og í íslensku samhengi. Fjallað er um nokkur mikilvæg hugtök, viðhorf og umræðuhefð sem og mismunandi birtingarmyndir fordóma, kynþáttaníðs og mismununar í íþrótta- og æskulýðsstarfi. Einnig fjallað um ávinninginn […]
Ungmennaþing 2025
Grunnskólinn í Stykkishólmi Borgarbraut 6, Stykkishólmur, Vesturland, IcelandDagsetning ungmennaþings 2025 er 7.-9. febrúar.
Hinsegin fræðsla – Námskeiðaáætlun ÆV
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandÁ Íslandi og í íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins er fjöldi barna og ungmenna hinsegin. Það er mikilvægt að þau finni fyrir öryggi og vellíðan á sínum vettvangi. Þekking og fræðsla á hinsegin málum er grundvöllur fyrir því að draga úr […]
Þankadagurinn 2025
Þankadagurinn eða World Thinking Day er dagur alþjóðlegrar vináttu þar sem skátar út um allan heim hugsa hlýtt til annarra skáta og senda þakklæti út í heiminn. Haldið hefur verið upp á Þankadaginn á hverju ári síðan 1926. Hugmyndin varð […]
Verndum þau – Námskeiðaáætlun ÆV
KFUM og KFUK Holtavegur 28, Reykjavík, IcelandÞað er mikilvægt fyrir alla þá sem starfa með börnum og unglingum að vera meðvitaðir um skyldur sínar og ábyrgð, að geta lesið í vísbendingar um að vanræksla eða ofbeldi, hvort sem það er andlegt, líkamlegt eða kynferðislegt, eigi sér stað og vita hvernig bregðast á við ef slík mál skjóta upp kollinum.
Skátaþing 2025
Tilkynnt síðarSkátaþing 2025 fer fram helgina 4.-6. apríl í Hafnarfirði. Fundarboð með nákvæmari tímasetningum, staðsetningu, dagskrá og verði má vænta í janúar 2025. Skráning opnar í beinu framhaldi.
Sumardagurinn fyrsti 2025
Sumardagurinn fyrsti 2025 er haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 24. apríl um land allt. Hér munu koma upplýsingar um viðburði skáta allstaðar af landinu.
Gilwell 2025 – 2. hluti
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandFyrsta helgin í Gilwell leiðtogaþjálfuninni árið 2025 verður haldin helgina 31. janúar - 2. febrúar, Gilwell er tilvalið tækifæri fyrir skáta, 20 ára og eldri, að upplifa 10 daga skátaævintýri sem inniheldur leiðtogaþjálfun og uppbyggingu einstaklingsins. Á Gilwell fá þátttakendur […]
Gilwell – framhald
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandLangar þig að taka næsta skref í þínu skátastarfi? Hér gefst þér einstakt tækifæri til að upplifa skátaævintýrið á nýjan leik, því þér er boðið að koma á framhalds Gilwell þar sem þú getur unnið að þriðju eða fjórðu perlunni. […]
Vormót Hraunbúa
Flugmódelvelli Þyts, Hamranesvöllur Flugmódelvelli Þyts, Hamranesvöllur, IcelandHraunbúar halda sitt árlega Vormót á Hamranesi um Hvítasunnuhelgina að vana. 2025 er afmælisár Hraunbúa sem markar 100 ára samfleytt skátastarf í Hafnarfirði og líklegt að það setji mark á dagskrána. Löng helgi full af vináttu, gleði og ævintýrum. Ekki […]