Hinsegin fræðsla – Námskeiðaáætlun ÆV
Um viðburðinn:
Á Íslandi og í íþrótta- og æskulýðsfélögum landsins er fjöldi barna og ungmenna hinsegin. Það er mikilvægt að þau finni fyrir öryggi og vellíðan á sínum vettvangi. Þekking og fræðsla á hinsegin málum er grundvöllur fyrir því að draga úr fordómum og mismunun. Það skiptir máli fyrir þenna hóp að efla þekkingu, auka skilning á stöðu hinsegin fólks og að fagna fjölbreytileikanum.
Á námskeiðinu er fjallað um öll helstu hugtök innan hinsegin regnhlífarinnar, hvað þau þýða og hvað við getum gert til að styðja við bakið á hinsegin fólki.
Kennari námskeiðsins er Sveinn Sampsted.
Staðsetning viðburðar á korti
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 19/02/2025
- Tími
-
17:30 - 20:30
- Kostnaður:
- Frítt
- Aldurshópar:
- Róverskátar, Eldri skátar, Rekkaskátar
- Vefsíða:
- https://www.aev.is/namskeid/hinsegin-fraedsla
Skipuleggjandi
- Æskulýðsvettvangurinn
- Sími:
- 5682929
- Netfang:
- aev@aev.is
- Vefsíða:
- View Skipuleggjandi Website
Staðsetning
- Skátamiðstöðin
-
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map - Sími:
- 5509800
- Vefsíða:
- View Staðsetning Website