Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Fjölmennasta félagið 2019 – 2020

Um viðburðinn:

Á Fjölmennasta félaginu 2019 – 2020 verða viðurkenningar veittar skátafélögum vegna fjölda og fjölgunar innan hvers aldursbils og í heildarþátttöku starfsárið 2019 – 2020. Viðurkenningarnar verða veittar í beinni útsendingu á samfélagsmiðluasíðum Skátanna á facebook og instagram. Að henni lokinni verður heildartölfræði birt á heimasíðu skátanna ásamt því sem skátafélögin fá senda frekari greiningu.

Tilnefningar:

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
06/01/2021
Tími
17:30 - 18:30
Aldurshópar:
Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar, Drekaskátar, Fálkaskátar