Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Fjársoðsleit

Um viðburðinn:

Fjársoðsleit (Já! FjársOðsleit, ekki fjársjóðsleit) er viðburður haldinn af ungmennaráði styrktur af Evrópusambandinu.

Fyrir hverja er Fjársoðsleitin ?

Viðburðurinn er fyrir skáta og ekki skáta á rekka og róver aldri (16-25 ára) þar sem þátttakendur skipta sér í 4-8 manna flokka.

Hvenær er viðburðurinn?

Fjársoðsleitin fer fram 14. október 2023 og stendur yfir í 10 klukkutíma frá kl. 9-19.

Um hvað er Fjársoðsleit ?

Viðburðurinn er stórpóstaleikur í kringum höfuðborgarsvæðið þar sem þátttakendur flakka á milli staða með öðrum hætti en með bíl. Þátttakendur eru í mismunandi flokkum þar sem þau vinna saman við ýmis fjölbreytt verkefni tengdum ólíkum málefnum og reyna að safna sem flestum stigum.

 

Skráning á viðburðinn er inn á skraning.skatarnir.is 

 

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
14/10/2023
Tími
09:00 - 19:00
Kostnaður:
Free
Aldurshópar:
Róverskátar, Rekkaskátar

Skipuleggjandi

Ungmennaráð BÍS
Netfang:
ungmennarad@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center