Fundurinn er fjarfundur með notkun Teams
Boðaðir: Stjórn BÍS, félagsforingjar skátafélaga eða staðgenglar þeirra og landsmótsstjórn og erindrekar BÍS.
Fundartími eru 30 mínútur, fundarstjóri er Marta Magnúsdóttir, skátahöfðingi.
Dagskrá fundarins:
1. Landsmót skáta (9 mínútur)
2. Stefna BÍS 2020-2025 (6 mínútur)
3. Vetrarstarf skátafélaga og stuðningur Skátamiðstöðvarinnar (9 mínútur)
4. Önnur mál (6 mínútur)
Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn með því að samþykkja fundarboðið eða með tölvupósti á netfangið gudmundurs@skatar.is við fyrsta tækifæri. Vinsamlega tilkynnið nafn og netfang staðgengils á sama netfang.
f.h. stjórnar BÍS,
Guðmundur S