Drekaskátadagurinn er árlegur viðburður fyrir drekaskáta sem fer fram fyrstu helgina í mars ár hvert.
Skátafélagið Ægisbúar ætla að bjóða drekaskátum í heim í Vesturbæ laugardaginn 1.mars.
Nánari upplýsingar um dagskrá og frekari tímasetningar kemur þegar nær dregur.