Drekaskátadagurinn verður haldinn sunnudaginn 6. mars kl. 11 – 14 í Laugardalnum.
Skátafélögin hittast við Skautahöllina þar sem skipuleggjendur taka á móti skátunum og útskýra leikin sem verður með ævintýrabrag.
Útbúnaðarlisti
Skráning á daginn er inn á skraning.skatarnir.is