Rekkaskátar
-
Fjarfundur -Opinn kynningarfundur fyrir Alheimsmót 2027
Fjarfundur á TeamsFararstjórar íslenska fararhópsins á Alheimsmót skáta 2027 bjóða öllum áhugasömum skátum og aðstandendum á opinn fjarfund á Teams, miðvikudaginn 7. janúar.
Free -
Staðfundur: Opinn kynningarfundur fyrir Alheimsmótskáta 2027
skátaheimili Mosverja Álafossvegur 18, 270 MosfellsbærFararstjórar íslenska fararhópsins á Alheimsmót skáta 2027 bjóða öllum áhugasömum skátum og aðstandendum á opinn kynningarfund í skátaheimili Mosverja, fimmtudaginn 8. janúar klukkan 20:00.
Free -
Neisti 2026
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni, Grafningsvegur efri, Selfoss, IcelandLýsing Neisti er námskeið fyrir skáta 16 ára og eldri til að efla fjölbreytta færni í skátastarfi. DAGSKRÁ Dagskráin miðar […]
23000kr. -
Ungmennaþing 2026
Dagsetning ungmennaþings 2025 er 7.-9. febrúar.
-
Skátaþing 2026
Tilkynnt síðarSkátaþing 2026 fer fram helgina 20.-22. mars. Fundarboð með staðsetningu, tímasetningum, dagskrá og verði má vænta fundarboði sem verður sent […]
-
Landsmót skáta
Hamrar, útilífs- og umhverfismiðstöð skáta Hamrar, Akureyri, Akureyri, IcelandBandalag íslenskra skáta býður skátum um allan heim á Landsmót sumarið 2026. Landsmótið verður haldið dagana 20. – 26. júlí […]
78.900kr.