Stjórn og fastaráð
Hér má finna helstu upplýsingar, fundargerðir og aðrar upplýsingar um stjórn og fastaráð bandalagsins.
STJÓRN
Skátaþing fer með æðstu stjórn í málefnum Bandalags íslenskra skáta, en þeirra á milli kemur sjö skáta stjórn BÍS fram fyrir hönd íslenskra skáta gagnvart einstaklingum, lögaðilum og ríkisvaldi í sameiginlegum málefnum hreyfingarinnar.
Meðal helstu verkefna stjórnar eru félagsmál, námskeiða- og viðburðahald, samskipti við alþjóðasamtök skáta, markaðsmál og stefna samtakanna. Stjórn hefur heimild til að setja reglugerðir um vissa þætti skátastarfs og að skipa ráðgjafa, nefndir og vinnuhópa sér til aðstoðar við verkefni sem stjórn fæst við eða telur brýnt að sinna.
Öllum skátum er heimilt að bera erindi undir stjórn Bandalags íslenskra skáta, og er þessi heimild lögfest í 21. grein laga BÍS. Hafir þú erindi sem þú vilt bera undir stjórn BÍS getur þú fylgt þessum slóða.
Skátahöfðingi
Harpa Ósk Valgeirsdóttir
harpa@skatarnir.is
659-8088
Aðstoðarskátahöfðingi
Þórhallur Helgason
laddi@skatarnir.is
867-0004
Gjaldkeri
Sævar Skaptason
saevar@skatarnir.is
897-6240
Meðstjórnandi
Guðrún Stefánsdóttir
gudrun@skatarnir.is
862-5350
Meðstjórnandi
Unnur Líf Kvaran
unnurlif@skatarnir.is
862-3670
Meðstjórnandi
Davíð Þrastarson
david@skatarnir.is
694-5370
Meðstjórnandi
Auður Sesselja Gylfadóttir
audur@skatarnir.is
661-0584
Fundargerðir
1. fundur stjórnar BÍS, 9. janúar
2. fundur stjórnar BÍS, 30. janúar
3. fundur stjórnar BÍS, 13. febrúar
4. fundur stjórnar BÍS, 12. mars
5. fundur stjórnar BÍS. 19. mars
6. fundur stjórnar BÍS. 22. mars
Fundargerð félagsforingjafundar 8.apríl 2024
Ályktun félagsforingjafundar 8. apríl
7. fundur stjórnar BÍS. 23. apríl
8. fundur stjórnar BÍS. 14. maí
9. fundur stjórnar BÍS. 19. júní
10. fundur stjórnar BÍS. 15. júlí
11. fundur stjórnar BÍS. 12. ágúst
12. fundur stjórnar BÍS. 19. ágúst
13. fundur stjórna BÍS. 2. september
14. fundur stjórnar BÍS. 16. september
15. fundur stjórnar BÍS. 7. október
Foreldrabréf 27. ágúst 2024. WSJ23
16. fundur stjórnar BÍS. 21. október
1. fundur stjórnar BÍS, 10. janúar
2. fundur stjórnar BÍS, 24. janúar
3. fundur stjórnar BÍS, 31. janúar
4. fundur stjórnar BÍS, 10 febrúar
5. fundur stjórnar BÍS, 21.febrúar
1.fundur framkvæmdaráðs, 23. febrúar
6. fundur stjórnar BÍS, 14.mars
7. fundur stjórnar BÍS, 23. mars
2.fundur framkvæmdaráðs, 30.mars
8. fundur stjórnar BÍS, 11. apríl
9. fundur stjórnar BÍS, 25. apríl
10. fundur stjórnar BÍS, 9. maí
11. fundur stjórnar BÍS, 23. maí
3. fundur framkvæmdaráðs, 24. maí
12. fundur stjórnar BÍS, 13. júní
13. fundur stjórnar BÍS, 11. júlí
14. fundur stjórnar BÍS, 8. ágúst
15. fundur stjórnar BÍS, 15. ágúst
Eldri fundargerðir stjórnar BÍS má nálgast með því að hafa samband við Skátamiðstöðina.
ALÞJÓÐARÁÐ
Hlutverk alþjóðaráðs er að stuðla að því að BÍS fylgi stefnum og nýti sér stuðningsefni frá alþjóðarsamtökum skáta, WOSM og WAGGGS, ásamt því að annast samskipti við erlend skátabandalög, kynningu á erlendu skátastarfi á Íslandi og íslensku skátastarfi erlendis.
MEÐLIMIR RÁÐS:
Andri Rafn Ævarsson
Daði Már Gunnarsson
Sunna Dís Helgadóttir
Sandra Óskarsdóttir
WOSM IC:
Berglind Lilja | berglind@skatarnir.is
WAGGGS IC:
Egle Sipaviciute | egle@skatarnir.is
Tengiliður í stjórn:
Harpa Ósk Valgeirsdóttir og Davíð Þrastarson
Sameiginlegt netfang Alþjóðaráðs:
althjodarad@skatarnir.is
Fundargerðir
Fundagerð 28. nóvember 2023
Fundagerð 31. október 2023
Fundagerð 10. október 2023
Fundagerð 19. september 2023
Fundagerð 22. ágúst 2023
Fundagerð 27. júní 2023
Fundagerð 12. júní 2023
Fundagerð 15. maí 2023
Fundagerð 3. maí 2023
Fundagerð 18. apríl 2023
Fundagerð 21. mars 2023
Fundagerð 7. mars 2023
Fundagerð 20. febrúar 2023
Fundagerð 7. febrúar 2023
Fundagerð 24. janúar 2023
SKÁTASKÓLINN
Hlutverk stjórnar Skátaskólans er að stuðla að þjálfun með skipulagningu námskeiða, er taki mið af Grunngildum Bandalags íslenskra skáta.
MEÐLIMIR RÁÐS:
Björk Norðdahl
Elín Esther Magnúsdóttir
Harpa Hrönn Grétarsdóttir
Kristín Hrönn Þráinsdóttir
Sebastian Fjeldal Berg
Tengiliður í stjórn:
Guðrún Stefánsdóttir
Sameiginlegt netfang Skátaskólans:
skataskolinn@skatarnir.is
Fundargerðir
STARFSRÁÐ
Hlutverk starfsráðs er að styðja við og efla starf skátafélaganna í samráði við stjórnir skátafélaga, sveitarforingja og flokksforingja.
MEÐLIMIR RÁÐS
Fanný Björk Ástráðsdóttir
Jóhanna Björg Másdóttir
Sigurður Viktor Úlfarsson
Valur Kári Óskarsson
Védís Helgadóttir
Tengiliður í stjórn:
Unnur Líf Kvaran
Sameiginlegt netfang Starfsráðs:
starfsrad@skatarnir.is
Fundargerðir
UNGMENNARÁÐ
Hlutverk ungmennaráðs er að hvetja til og auka ungmennalýðræði innan stjórnkerfis hreyfingarinnar og stuðla að virkri þátttöku ungmenna við stefnumótun dagskrár hreyfingarinnar og eigin skátastarfs.
MEÐLIMIR RÁÐS
Annika Daníelsdóttir Schnell
Grímur Chunkuo Ólafsson
Hafdís Rún Sveinsdóttir
Lára Marheiður Karlsdóttir – Áheyrnafulltrúi ungmenna í stjórn BÍS.
Þorkell Grímur Jónsson
Tengiliður í stjórn:
Auður Sesselja Gylfadóttir
Sameiginlegt netfang Ungmennaráðs:
ungmennarad@skatarnir.is
Fundargerðir
ÚTILÍFSRÁÐ
Hlutverk útilífsráðs er að hvetja til viðburða sem fela í sér útilífs og styðja við þá útilífsviðburði sem bæði skátafélög og BÍS standa fyrir.
MEÐLIMIR RÁÐS
Anna Margrét Tómasdóttir
Erla Sóley Skúladóttir
Jakob Frímann Þorsteinsson
Ævar Aðalsteinsson
Tengiliður í stjórn:
Þórhallur Helgason
Sameiginlegt netfang Útilífsráðs:
utilifsrad@skatarnir.is