Jamboree 2026

Icelandic National Jamboree 2026


000 days 00 hours 00 minutes 00 seconds

Welcome to the Icelandic National Jamboree 2026

Reserve the dates July 20th – July 26th 2026!

The Icelandic Scout Association invites scouts from all around the world to the National Jamboree in the summer of 2026. The event will be held from July 20th to 26th, and the theme is Due North. Join us for an unforgettable adventure in the enchanting surroundings of Hamrar.

The National Jamboree is for scouts aged 10 – 17. It is a celebration because we welcome scouts from all around the world. Around 2-3000 scouts from around the world will come together for this experience.

We will create a true world of adventure. Each troop sets up a camp where the scouts will live together for a week. This often challanges them and pushes them outside of their comfort zone, especially those attending scout camp for the first time. The scouts will get a chance to meet new people and build lifelong friendships.
Jamborees are a cornerstone of the scouting program, offering opportunities to strengthen leadership skills and creativity. In nature scouts can connect with the environment and reflect on their place in the world. We take on exciting challanges that build confidence, responsibility and knowledge.

The program at the Jamboree is diverse and full of excitement:
🎲 Games
⛰️ Hiking
🏕️ Camp life
🏙️ City visit
🧩 Challenges
🔥 Campfire evenings
🌙 Night games
…and much more all day long!


Where is the Jamboree?

Location: Outdoor Scout Center at Hamrar, Akureyri. The campsite is about 2 km from downtown Akureyri, offering beautiful campgrounds surrounded by forest and open space.

When: July 20 – 26, 2026

How to get there: You can take a city bus from downtown Akureyri and then walk 15 minutes to Hamrar. There are daily buses from Reykjavík to Akureyri (approx. 5 hour journey) and daily flights (approx. 40 minutes). Most international flights arrive at Keflavík International Airport, but Akureyri Airport (just 2 km from Hamrar) also serves international flights. 

Due North

At the jamboree we will explore the magical world of Hamrar and its surroundings. We’ll enjoy outdoor life and adventures. The theme will lead us into nature, where we will learn survival skills and experience wildlife, vegetation, weather, landscapes, and the surrounding community. We will also examine the effects of global warming on the area and explore sustainability in northern regions, connecting these topics to the United Nations Sustainable Development Goals. We are within the Arctic region, and Hamrar is the northernmost scout center in the world.

Participants and IST

Participants: While the event is tailored for Scouts aged 10-17, people of all ages will find something to enjoy. 

Anyone aged 18 or older can join either as a troop leader or IST member. 

IST: Volunteers 18+ can apply to help run the camp. IST members will join a work team and be assigned one or more tasks for the week. 

Prices

All prices will be announced later on

Fáðu fleiri upplýsingar - get more info

* indicates required
Email address

Landsmót 2026

000 days 00 hours 00 minutes 00 seconds

Verið velkomin á Landsmót 2026

Bandalag íslenskra skáta býður skátum um allan heim á Landsmót sumarið 2026. Landsmótið verður haldið dagana
20. – 26. júlí og verður þemað „á norðurslóð“. Komið með og upplifið ævintýrin í heillandi umhverfi Hamra.

Landsmót er fyrir skáta á aldrinum 10 – 17 ára.  Landsmótið er uppskeruhátíð skáta, við bjóðum til okkar erlendum þátttakendum og erum saman í vikutíma. Á Landsmóti skáta koma saman rúmlega 2- 3000 skátar frá um 20 þjóðlöndum. 

Á Landsmóti skáta skapast sannkallaður ævintýraheimur. Á mótssvæðinu byggir hvert félag upp tjaldbúð þar sem skátarnir búa í vikutíma. Það reynir á skátana og mörg fara út fyrir þægindarammann sinn þegar þau fara í fyrsta sinn á skátamót og dvelja í tjaldi með öðrum. Skátarnir fá tækifæri til að kynnast ólíkum einstaklingum og mynda ný vinatengsl. Skátamót eru ein af lykilstoðum skátastarfs því þar gefst okkur kostur á að efla leiðtogahæfni og skapandi huga. Úti í náttúrunni getur skátinn fundið tengingu við umhverfið og eigin tilveru. Við tökumst á við krefjandi áskoranir sem styrkja sjálfstraust, ábyrgð og þekkingu okkar. 

Dagskrá á Landsmóti er fjölbreytt;
🎲 Leikir
⛰️ Hike
🏕️ Tjaldbúðalíf
🏙️ Bæjarferð
🧩Þrautir
🔥 Kvöldvökur
🌙 Næturleikir
og margt fleira frá morgni til kvölds.

Taktu frá dagana 20.-26. júlí 2026

Reserve the dates july 20th – july 26th 2026!


Hvar er Landsmót 2026?

Hvenær: 20.-26. júlí 2026

Hvar: Útilífsmiðstöð skáta á Hömrum, Akureyri.

Hvernig kemstu þangað: Til að komast að tjaldsvæðinu að Hömrum er hægt að taka strætó frá miðbæ Akureyrar og ganga í 15 mínútur. 

Á norðurslóð

Á mótinu kynnumst við töfrandi heimi  Hamra og nágrennis. Þar njótum við útivistar og ævintýra. Þemað mun leiða okkur út í  náttúruna þar sem við lærum að bjarga okkur og upplifum dýralífið, gróðurinn, veðurfar, landslagið og samfélagið í kringum okkur. En við skoðum einnig  áhrif hlýnunar jarðar á svæðið og kynnumst sjálfbærni á norðlægum slóðum en það getum við tengt inn á heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna. Við erum innan þess svæðis sem flokkast sem Norðurheimskautasvæðið en Hamrar eru nyrsta skátamiðstöð í heimi. 

Þátttakendur og sjálfboðaliðar

Þátttakendur: Á Landsmóti finna allir aldurshópar eitthvað við sitt hæfi en dagskráratriðin eru sérstaklega miðuð við skáta á aldrinum 10-17 ára.

Þau sem eru 18 ára eða eldri geta tekið þátt annað hvort sem foringjar skátahópa eða sem starfsmenn á mótinu (IST).

Starfsfólk (IST): Þau sem eru 18 ára og eldri stendur til boða fjölbreytt sjálfboðastörf á mótinu. Sem starfsmaður verður þú hluti af sveit og færð úthlutað einu eða fleiri verkefnum yfir vikuna.

Fjölskyldubúðir

Hefð er fyrir að fjölskyldur skáta sem taka þátt á Landsmóti geti komið og verið með í fjölskylubúðum. Þau sem dvelja í fjölskyldubúðum fá aðgang að hluta mótsins t.d. setningu, kvöldvökum og hluta af dagskrá. Reglur mótsins gilda í fjölskyldubúðum. Meðferð tóbaks, áfengis og annarra vímuefna er ekki leyfð á svæðinu.

Nánari upplýsingar um fjölskyldubúðir verða kynntar síðar.

Verðskrá

Þátttakendur: 78.900 kr ISK

Foringjar: 78.900 kr ISK

IST: 78.900 kr ISK

Fáðu fleiri upplýsingar - get more info

* indicates required
Email address

Privacy Preference Center