Ferðaskýrsla

FERÐASKÝRSLA

Einstaklingum og hópum sem sækja viðburði erlendis sem fulltrúar BÍS ber að skila ferðaskýrslu að ferð lokinni. Ferðaskýrslan á að geta nýst BÍS til viðmiðs, frekari áætlunargerðar og endurmats á viðburðum og ráðstefnum sem fulltrúar eru sendir á.

Eyðublaðið tekur breytingum eftir því hversu margir fylla það út saman og hvernig það er fyllt út. Þetta bæði til að einfalda starsfólki að endurgreiða og þeim sem fyllir eyðublaðið út að þurfa eingöngu að veita þær upplýsingar sem þarf hverju sinni.

Óskað er eftir því að ferðalag sé gert upp í samræmi við tilgang og markmið þess og gögnum komið til skila í samræmi við það sem fulltrúar kunna að hafa lofað fyrir upphaf ferðar.

Hvert var markmið viðburðarins sjálfs? Hvert var markmið BÍS með þátttöku? Hvert var markmið þitt?
T.d. hver var yfirskriftin, um hvað snérust fyrirlestrar, vinnustofur, fræðsla og önnur dagskrá sem þú sóttir?
Hverjar voru tillögur viðburðarhaldara? Hvað telur þú að þurfi að innleiða? Hver telur þú að þurfi að ábyrgjast aðgerðirnar?
Hvers kyns ábendingum er tekið með jákvæðu viðmóti.

Kjörbréf Skátaþings

KJÖRBRÉF FYRIR SKÁTAÞING

Skv. 20 gr. Laga BÍS:

Rétt til setu á Skátaþingi eiga:

A) Með atkvæðisrétt:

Fulltrúar skátafélaga með aðild A fara með 4 atkvæði, þar af skal eitt atkvæði bundið félagsforingja eða öðrum stjórnarmeðlim skátafélagsins í hans stað og æskilegt er að minnst eitt atkvæði sé í höndum einstaklings á aldrinum 13-25 ára.

Fulltrúar skátafélaga með aðild B fara með 1 atkvæði.

  • Fulltrúar með atkvæðisrétt skulu vera starfandi skátar 13 ára og eldri.
  • Enginn getur farið með fleiri en eitt atkvæði á Skátaþingi og eingöngu fyrir skátafélag sem hann er skráður félagi í.
  • Einfaldur meirihluti greiddra atkvæða ræður úrslitum mála á Skátaþingi, nema um breytingu á lögum BÍS eða Grunngildum BÍS sé að ræða.

UPPLÝSINGAR UM MIG SEM FYLLIR ÚT KJÖRBRÉFIÐ

Samkvæmt 19. grein laga BÍS geta eingöngu félagsforingi eða aðrir stjórnarmeðlimir skilað inn kjörbréfi.

FULLTRÚAR

Samkvæmt 20. grein laga BÍS fá fulltrúar skátafélaga með aðild A að fara með 4 atkvæði, þar af skal eitt atkvæði bundið félagsforingja eða öðrum stjórnarmeðlim í hans stað. og æskilegt er að minnst eitt atkvæði sé í höndum einstaklings á aldrinum 13-25 ára.

Fulltrúar skátafélaga með aðild B fara með 1 atkvæði.

Fulltrúar með atkvæðisrétt skulu vera starfandi skátar 13 ára og eldri.

Enginn getur farið með fleiri en eitt atkvæði á Skátaþingi og eingöngu fyrir skátafélag sem hann er skráður félagi í.

Aðalfulltrúi #1

Selected Value: 1
Með atkvæðarétt í forföllum aðalfulltrúa

SKILMÁLAR

Samkvæmt 20. grein laga BÍS er skilyrði fyrir úthlutun atkvæða að skátafélag hafi staðið skil á gögnum og greiðslum skv. 10. grein sömu laga.

Kjörbréfanefnd er heimilt að veita undanþágu frá þessu skilyrði sé dráttur á afhendingu tilkynnt tímanlega og henni fylgi skriflegur rökstuðningur. Kjörbréfanefnd skal meta hvað teljast gildar ástæður í þessu sambandi.
Vinsamlegast hakið við allt sem á við. Athugið að ekki þarf að skila félagatali sérstaklega því Skátamiðstöð hefur aðgang að því í rauntíma á Abler.

Umsókn um heiðursmerki

umsókn um heiðursmerki

Vinsamlegast fyllið út eins ítarlega og kostur er. Umsóknin þarf að berast Skátamiðstöðinni a.m.k. 2 vikum fyrir fyrirhugaða afhendingu.

Reglugerð BÍS um heiðursmerki BÍS

Upplýsingar um viðtakanda merkis

Gott er að setja rökstuðninginn í samhengi við kröfurnar sem settar eru fram í reglugerð um heiðursmerki BÍS.
Hvenær viðkomandi gerðist skáti, helstu störf í skátafélagi og ef viðkomandi hefur starfað á vegum BÍS eða tengdra aðila. Þessar upplýsingar eru mikilvægar til að gera störfum viðkomandi góð skil og afhendingu merkisins persónulegri.

Upplýsingar um tengilið umsóknar

Upplýsingar um afhendingu heiðursmerkis


Bera erindi undir stjórn BÍS

BERA ERINDI UNDIR STJÓRN BÍS

Eitt meginmarkmið Bandalags íslenskra skáta er að valdefla ungt fólk og hvetja skáta til virkrar þátttöku í sínu samfélagi. Þetta á líka við um það samfélag sem skátahreyfingin myndar sameiginlega á Íslandi.

Öllum skátum er heimilt að bera erindi undir stjórn Bandalags íslenskra skáta, og er þessi heimild lögfest í 21. grein laga BÍS. Hafir þú erindi sem þú vilt bera undir stjórn BÍS getur þú fyllt út formið hér að neðan.

Ef ætlunin er að tilkynna um óæskilega hegðun t.d. einelti, kynferðislegt áreiti eða hvers kyns annað form ofbeldis innan skátanna skal það gert með því að fylgja þessum hlekk á síðu Æskulýðsvettvangsins þar sem óháð fagráð tekur við slíkum tilkynningum.

Vinsamlegast fylltu út fullt nafn. Sé ætlunin að tilkynna óæskilega hegðun skaltu fylgja þessum hlekk á síðu Æskulýðsvettvangsins þar sem þú getur komið tilkynningu í fullum trúnaði á óháð fagráð.
Fylltu út netfangs vo hægt sé að óska frekari upplýsinga frá þér og/eða tilkynna þér meðferð erindis þíns innan stjórnar BÍS.
Lýstu efni erindis í eins fáum orðum og hægt er t.d. "Næsta alheimsmót skáta" eða "Skátabúningurinn"
Setjið fram með skýrum hætti hvers er farið fram á við stjórn við meðferð erindis. T.d. "Að stjórn leiti góðra viðskiptakjöra í þrifum skátabúninga." eða "Að stjórn gefi mér tíma á fundi sínum til að kynna erindið í persónu."
Skýrið hvaða stefnuþætti þið teljið erindi ykkar styðja og útskýrið hvernig í stuttu máli. Sjá stefnu BÍS til 2025 hér.
Click or drag files to this area to upload. You can upload up to 100 files.
Vinsamlegast hlaðið hér upp gögnum sem kunna að tengjast erindinu.

Viðburðarskráning

VIÐBURÐARSKRÁNING

Þetta eyðublað skal fylla út og skila inn til að fá viðburð skráðan í viðburðardagatal á heimasíðu skátanna  og facebook síðu skátanna.

Gættu þess að fylla eyðublaðið út vel og vandlega til að viðburðinum þínum gangi sem best að afla þátttakenda.

Eyðublaðið tekur breytingum eftir því hvers eðlis viðburðurinn er og hvernig það er fyllt út. Þetta bæði til að einfalda starfsfólki og þeim sem fyllir eyðublaðið út.

Athygli er vakin á því að ritstjórn metur hverju sinni hvort viðburður sé auglýstur á síðum skátanna.

TENGILIÐSUPPLÝSINGAR

Hér máttu skrifa tölvupóst þinn svo við getum staðfest mótttöku við þig og verið í bandi ef þess þarf.

LYKILUPPLÝSINGAR

Skátarnir munu auglýsa viðburðinn undir þessu heiti á öllum sínum miðlum
Hér skal eingöngu merkja við þau aldursbil sem geta verið þátttakendur á viðburðinum, ekki þau aldursbil sem geta tekið þátt sem sjálfboðaliðar
Ekki nauðsynlegt en gott getur verið fyrir viðburðarhaldarar að vera meðvituð um hversu marga þarf til að viðburður gangi upp félagslega og/eða fjárhagslega
Hér má gjarnan skrifa greinagóða lýsingu á því hvar viðburðurinn fer fram. Gjarnan má setja hlekk með vísan á staðsetningu í google maps fyrir kort á viðburðarsíðu skátanna og facebook.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Þessi texti verðu notaður sem lýsing á viðburðarsíðunni á heimasíðu og facebook síðu skátanna.
Click or drag a file to this area to upload.
Hér má hlaða upp öðrum skjölum tengdum viðburðinum, t.d. dagskrá á pdf formi, útbúnaðarlista, auglýsingaefni eða upplýsingabréfi til forráðamanna.

UM VIÐBURÐARHALDARA

AÐ LOKUM

Hér getur þú komið á framfæri öðrum upplýsingum sem þú telur mikilvægar um viðburðinn en var ekki spurt um í þessu eyðublaði.

Endurgreiðsluform

Endurgreiðsluform

Þetta eyðublað skal fylla út og skila inn til að sækja um endurgreiðslu á útlögðum kostnaði fyrir BÍS eða eitthvert dótturfyrirtækja þess.

Eyðublaðið tekur breytingum eftir því hvaða verkefni um ræðir og hvernig það er fyllt út. Þetta bæði til að einfalda starsfólki að endurgreiða og þeim sem fyllir eyðublaðið út að þurfa eingöngu að veita þær upplýsingar sem þarf hverju sinni.

Sérstök athygli er vakin á að þótt búið sé að fylla út þetta endurgreiðsluform er greiðsla ekki framkvæmd nema viðkomandi hafi fyrirfram haft heimild til að leggja út fyrir kostnaði og ekki fyrr en frumgögnum reikninga hefur verið skilað inn með viðunnandi hætti.

UPPLÝSINGAR UM UMSÆKJANDA

Hér óskum við eftir nafni þess er fyllir út þetta eyðublað

ÚTLAGÐUR KOSTNAÐUR

FRUMRIT REIKNINGA

Ekki er tekið við mynd af kvittunum í tölvupósti heldur þarf frumritið að berast til Skátamiðstöðvarinnar.
Selected Value: 1

ENDURGREIÐSLA

SKILMÁLI


Umsókn í styrktarsjóð skáta

UMSÓKN Í STYRKTARSJÓÐ SKÁTA

Styrktarsjóður skáta veitir einstaklingum og skátahópum fjárstyrki fyrir ýmsum ólíkum verkefnum skátahreyfingunni til heilla. Sjóðurinn starfar samkvæmt gildandi reglugerð og eru umsækjendur hvött til að kynna sér hana.

Á þessari síðu er að finna rafræna umsókn í styrktarsjóðinn sem áhugasamir umsækjendur geta fyllt út og sent beint til stjórnar sjóðsins. Til að umsókn sé gild ber umsækjanda að fylla út alla reiti á þessari síðu. Hvetjum við umsækjendur að vanda umsókn og styrkir það verkefni að stjórn sjóðsins fái góða mynd af fyrirliggjandi áætlunum og þeim undirbúningi sem kann að hafa farið fram.

Hægt er að sækja um og fá úthlutaða styrki undir 100.000 krónum allt árið en styrkir að hærri upphæð eru afgreiddir þrisvar á ári; 20 ágúst, 20. desember og á Skátaþingi. Umsóknarfrest lýkur fimm dögum fyrir hverja úthlutun. Engin einn aðili getur fengið meira en 50% af úthlutun hvers árs.

UPPLÝSINGAR UM UMSÆKJANDA

Hér skal tilgreina hvaða hópur standi að verkefninu sé það skátaflokkur, skátafélag eða vinnuhópur. Hópurinn þarf að starfa innan BÍS.

FJÁRMÁL

UM VERKEFNIÐ

Hér skal lýsa hvernig verkefnið lýsir sér í stuttu máli. Hámark er 600 orð.
Hér skal umsækjandi færa rök fyrir því hvers vegna viðkomandi telji verkefnið eiga erindi í styrktarsjóðin.
Vinsamlegast setjið tímaramma verkefnisins fram með skýrum hætti, notið helst nákvæmar dagsetningar sem viðmið.

FYLGIGÖGN

Munið að senda öll fylgigögn á skatarnir@skatarnir.is

STAÐFESTA SKILMÁLA