Endurgreiðsluform

Þetta eyðublað skal fylla út og skila inn til að sækja um endurgreiðslu á útlögðum kostnaði fyrir BÍS eða eitthvert dótturfyrirtækja þess.

Eyðublaðið tekur breytingum eftir því hvaða verkefni um ræðir og hvernig það er fyllt út. Þetta bæði til að einfalda starsfólki að endurgreiða og þeim sem fyllir eyðublaðið út að þurfa eingöngu að veita þær upplýsingar sem þarf hverju sinni.

Sérstök athygli er vakin á að þótt búið sé að fylla út þetta endurgreiðsluform er greiðsla ekki framkvæmd nema viðkomandi hafi fyrirfram haft heimild til að leggja út fyrir kostnaði og ekki fyrr en frumgögnum reikninga hefur verið skilað inn með viðunnandi hætti.

UPPLÝSINGAR UM UMSÆKJANDA

Hér óskum við eftir nafni þess er fyllir út þetta eyðublað

ÚTLAGÐUR KOSTNAÐUR

FRUMRIT REIKNINGA

Click or drag files to this area to upload. You can upload up to 10 files.
Hér skal eingöngu hlaða upp frumritum. Reikningar og kvittanir sem gefnar eru út á rafrænu formi teljast sem slíkar. Ekki ljósmyndir eða ljósrit af nótum.
Selected Value: 1

ENDURGREIÐSLA

SKILMÁLI