Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Námskeið fyrir sveitarforingja

02/09/2022 - 04/09/2022
16900kr

Hvað gera sveitarforingjar? Hvaða verkefnum á ég að vera að sinna sem sveitarforingi?

Komdu á námskeið þar sem markmið okkar er að svara þessum spurningum, bjóða upp á smiðjur sem nýtast ykkur í starfi og skemmta okkur saman!
Námskeiðið er ætlað starfandi sveitarforingjum sem náð hafa 18 ára aldri. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir:
  • Hlutverk skátastarfs
  • Starfsgrunnur skátanna
  • Skátaaðferðina
  • Hlutverk foringja
  • Öryggi og aðgengi í skátastarfi
  • Frávik í hegðun og þroska
  • Stuðningsefni og hjálp í boði
Námskeiðið verður haldið dagana 2.-4. september í Framskálanum í Bláfjöllum.

Skráning er nú opin á skraning.skatarnir.is

Details

Organizer

Venue