
Fram undan er umræðufundur í fjarfundi um málefni Skátaþings 2025. Mættu ef þú vilt spjalla um málefni sem tengjast þinginu, heyra skoðanir annarra skáta og hlusta á rök þeirra sem sendu inn tillögur fyrir þingið.
Fundirnir eru kjörinn vettvangur til að ræða lagabreytingatillögur og þingsályktun sem borist hafa þinginu.
Fundurinn fer fram á Zoom, miðvikudaginn 2. april, klukkan 20:00.
Hlekkur á zoom fundinn: https://us02web.zoom.us/j/84044162638?pwd=lHAXB82PDimXGoNQUeDigD4QZkL3fq.1