Hleð Viðburðir

Umræðufundur fyrir Skátaþing 2025

Um viðburðinn:

Hlakkar þú til Skátaþings?

Fram undan er umræðufundur í fjarfundi um málefni Skátaþings 2025. Mættu ef þú vilt spjalla um málefni sem tengjast þinginu, heyra skoðanir annarra skáta og hlusta á rök þeirra sem sendu inn tillögur fyrir þingið.

Fundirnir eru kjörinn vettvangur til að ræða lagabreytingatillögur og þingsályktun sem borist hafa þinginu.

Fundurinn fer fram á Zoom, miðvikudaginn 2. april, klukkan 20:00.

Hlekkur á zoom fundinn: https://us02web.zoom.us/j/84044162638?pwd=lHAXB82PDimXGoNQUeDigD4QZkL3fq.1

Ekki láta þig vanta! Spjöllum saman!

1

Dagur

16

Klst

43

Min

35

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
2. apríl
Tími
20:00 - 21:00
Kostnaður:
Free
Aldurshópar:

Warning: Invalid argument supplied for foreach() in /var/www/virtual/skatarnir.is/htdocs/wp-content/themes/uncode/tribe-events/modules/meta/details.php on line 262

Staðsetning

Á netinu

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center