Um viðburðinn:
Spurningakeppni milli kynslóða!
Ertu Millennial? Gen Z? Mögulega Baby Boomer? Veistu yfir höfuð hvað þetta þýðir?
Við förum í gegnum þetta í skemmtilegu kvissi þar sem allskonar miserfiðar spurningar verða spurðar.
Hver endar sem meistari kynslóðanna?
Það sem þú þarft:
- Lið. Þú mátt vera eitt í liði eða þið getið hópað ykkur nokkur saman, max 4 í hóp.
- Mæli með að þið búið til ykkar persónulega spjall eða séuð í hóp með fólki sem býr með ykkur.
- Blað
- Penna
- Skemmtilegt nafn á liðið
- það er auka stig fyrir fyndnasta nafnið!
- Swissmiss bolla!
Hlekkur á ZOOM fund
Meeting ID: 846 247 5211
Passcode: 15102020
Sjáumst hress, bless, kex, kornfleks!