Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Skilafrestur fyrir Forsetamerkið

Um viðburðinn:

Síðasti dagur til að skila inn vegabréfinu á skrifstofu Bandalags íslenskra skáta er 7. september 2020.

Vegabréfið samanstendur af fimm hlutum og er komið að síðasta hlutanum.

Skref 5
Skátinn lýkur vegferð sinni í síðasta hluta vegabréfsins færð þú umsögn frá sveitarforingja og félagsforingja þínum þegar þú hefur lokið öllum fjórum hlutum vegabréfsins. Þegar þú hefur lokið vegferðinni fer fulltrúi stjórnar BÍS yfir bókina og veitir staðfestingu. Sé vegabréfið samþykkt færðu boð á forsetamerkisafhendingu á Bessastöðum. Eftir hvern hluta eru blaðsíður sem þú getur notað til að skrifa niður minnispunkta, sett inn myndir eða teikningar tengt verkefnunum sem þú vinnur að á vegferð þinni. Þetta mun gera vegabréfið þitt að eigulegum minjagrip um vegferð þína að forsetamerkinu.

Afhending forsetamerkisins fer fram við hátíðlega athöfn í Bessastaðakirkju sunnudaginn 27. september 2020.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
07/09/2020
Aldurshópar:
Rekkaskátar

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatarnir@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Skátamiðstöðin
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland
+ Google Map
Sími:
5509800
Vefsíða:
View Staðsetning Website