Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Skátasumarið I

Um viðburðinn:

Sumarið 2021 verða haldin 3 skátamót á Úlfljótsvatni í stað hins almenna Landsmóts. Ástæðan er sú að þrátt fyrir að bóluefni verði komið til landsins þá teljum við óábyrgt að skipuleggja og halda svo stóran viðburð á Úlfljótsvatni á þessum tíma.

Hugmyndin er sú að skátafélögum verði skipt í 3 hópa og mæti þau með alla sína skáta á Úlfljótsvatn á 5 daga skátamót þar sem áherslan verður lögð á útilíf, tjaldbúðarlíf og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Þannig væru um 100 þátttakendur á svæðinu á hverju móti.

7.- 11 júlí: Skjöldungar, Landnemar, Klakkur, Eilífsbúar, Vífill, Heiðabúar, Mosverjar og Faxi

14.-18. Júlí: Segull, Hafernir, Árbúar, Vogabúar, Hraunbúar, Fossbúar, Strókur og Örninn

21.-25. Júlí: Kópar, Svanir, Borgarnes, Akranes, Stígandi, Garðbúar og Ægisbúar

Á næstunni koma upplýsingar um skráningu.

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
07/07/2021 @ 08:00
Endar:
11/07/2021 @ 17:00
Kostnaður:
39000kr.
Aldurshópar:
Drekaskátar, Fálkaskátar, Dróttskátar, Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatarnir@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
+ Google Map
Sími:
482-2674
Vefsíða:
View Staðsetning Website