Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Skátapepp (AFLÝST)

Um viðburðinn:

Vegna aðstæðna í samfélaginu höfum við því miður þurft að aflýsa Skátapeppinu.

 

Skátapepp verður haldið helgina 16.-18. október á Hvammstanga. Skátapeppið er fyrir alla dróttskáta og að þessu sinni verður peppið með sjóræningjaþema. Á milli þess sem við leitum að fjársjóðum þá munum við á þessu peppi kynnast skátaaðferðinni og hvernig við getum nýtt hana í skátastarfinu okkar og í foringjastörfum.

 

Boðið verður upp á rútuferð frá Hraunbæ 123 á föstudegi og frá Hvammstanga á sunnudegi. Þátttökugjald með rútuferð er 12.500 kr. og þátttökugjald án rútuferðar er 7.500 kr. Dagskrá, matur alla helgina og gistiaðstaða eru innifalin í gjaldinu. Skráning fer fram á Sportabler og hefst 25. september kl. 10:00.

Gerið seglin og sjópokana klár – við stefnum á Hvammstanga!

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
16/10/2020
Endar:
18/10/2020
Aldurshópar:
Dróttskátar

Staðsetning

Hvammstangi

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center