Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

Öryggisnámskeið í klifri

Um viðburðinn:

Þjálfun í uppsetningu á klifri og sigi í Öskjuhlíð.

Tvær tímasetningar eru í boði:

  1. Dagskrá byrjar 10:00 við Mjölnishúsið og þátttakendur verða að gæta þess að mæta tímanlega. Dagskrá lýkur klukkan 12:00.
  2. Dagskrá byrjar 13:00 við Mjölnishúsið og þátttakendur verða að gæta þess að mæta tímanlega. Dagskrá lýkur klukkan 15:00.

Námskeiðið kostar 3000 kr aukalega og eru eingöngu 10 pláss á hvert námskeið.

Farið verður yfir helstu þætti til að hafa í huga og létt fræðsla um búnaðinn svo stjórnendur séu færir um að setja upp, bera ábyrgð á og þekkja hætturnar í slíkri dagskrá.

Leiðbeinandi er Sif Pétursdóttir skáti, björgunarsveita- og jöklaleiðsögukona

ATHUGIÐ! Þótt þátttakandi skráist á biðlista gæti samt verið að hið sama verði tekið inn á námskeiðið, eins gildir að þótt þátttakandi sé ekki á biðlistanum þá þarf ekki að vera að hið sama komist að á námskeiðinu. Þátttakendum verður tilkynnt hvort þeir komist að á námskeiðinu eða ekki eftir jöfnunarreglu þvert á útilífsskólana.

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Dagsetning:
02/06/2021
Tími
10:00 - 12:00
Kostnaður:
3000kr
Aldurshópar:
Róverskátar, Eldri skátar

Staðsetning

Öskjuhlíð

BANDALAG ÍSLENSKRA SKÁTA


Hraunbær 123,110 Reykjavík (sjá á korti)Sími: 550 9800Netfang: skatarnir@skatarnir.is 

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU

Mánudaga – fimmtudaga: 09:00 – 16:00Föstudaga: 09:00 – 13:00

SAMFÉLAGSMIÐLAR


 

Privacy Preference Center