- Þessi event er liðinn
Námskeið fyrir vinnuskólaliða 2024
Um viðburðinn:
Þessi námskeið eru ætluð öllum vinnuskólaliðum í Útilífsskólum – ATH að skólastjórar hafa yfirumsjón með skráningu síns starfsfólk og ganga úr skugga um að þau séu skráð á rétt námskeið.
Námskeiðin eru 3 dagar, 3.-5. júní, og eru haldin klukkan 17:00-20:00.
ATH að matur er ekki innifalin en boðið verður upp á kaffi og te á námskeiðinu.
Námskeiðin verða eftirfarandi:
3. júní – Skyndihjálp, 4 tímar
4. júní – Leikir og starfsreglur Útilífsskólans
5. júní – Verndum þau námskeið
Staðsetning viðburðar á korti
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Dagsetning:
- 5. júní
- Tími
-
17:00 - 20:00
- Kostnaður:
- 8000kr
- Aldurshópar:
- Dróttskátar
Skipuleggjandi
- Bandalag íslenskra skáta
- Sími:
- 550-9800
- Netfang:
- skatarnir@skatarnir.is
- Vefsíða:
- View Skipuleggjandi Website
Staðsetning
- Skátamiðstöðin
-
Hraunbær 123
Reykjavík, Reykjavík 110 Iceland + Google Map - Sími:
- 5509800
- Vefsíða:
- View Staðsetning Website