1. júní verður haldið námskeið fyrir skólastjórnendur Útilífsskólanna í skátamiðstöðinni, Hraunbæ 123.
Á námskeiðinu verður farið yfir eftirfarandi viðfangsefni:
Þau sem hafa áður unnið sem skólastjórar þurfa ekki að sækja námskeiðið en er frjálst að mæta á þá hluta þess sem þau telja sig hafa gott af
Hádegismatur er ekki innifalin en boðið verður upp á kaffi og te á námskeiðinu.
Þátttakendum er bent á að taka með sér nesti en einnig eru verslanir í nágreni Skátamiðstöðvarinnar.