Hleð Viðburðir
  • Þessi event er liðinn

FRESTAÐ – Námskeið fyrir aðstoðarsveitarforingja

rekkaskátar

Um viðburðinn:

Námskeiðinu hefur verið frestað þangað til frekari upplýsingar um samkomutakmarkanir liggja fyrir.

Nýjar og uppfærðar upplýsingar verða birtar hér og á facebook síðu skátanna!

 

Hvað gera aðstoðarsveitarforingjar?

Hverjar eru skyldur mínar og hvaða ábyrgð ber ég sem aðstoðarsveitarforingi?

 

Komdu á námskeið, í fallegu umhverfi Úlfljótsvatns, þar sem markmið okkar er að svara þessum spurningum, bjóða upp á smiðjur sem nýtast ykkur í starfi og skemmta okkur saman! Meðal þeirra smiðja sem verða í boði eru leikjafræði, útieldun, mismunandi leiðtogafærni og forystustílar.

Námskeiðið er ætlað aðstoðarsveitarforingjum fædd 2001-2004 (fyrsta ár í rekkaskátum til fyrsta ár í róverskátum). Námskeiðið kostar 9.900 kr og innifalið er gisting, matur og námskeiðsgögn. Athugið að þátttakendur þurfa að koma sér sjálf á Úlfljótsvatn.  

Ekki missa af þessu skemmtilega tækifæri til að hitta aðra skáta í skemmtilegu umhverfi!

Athugið að takmörkuð sæti eru í boði en við munum fylgja þeim samkomutakmörkunum sem verða í gildi á þessum tíma og því um að gera að skrá sig á biðlista þegar námskeiðið er orðið fullt!

Staðsetning viðburðar á korti

Klst

Min

Sek

Lykilupplýsingar

Byrjar:
29/03/2021 @ 12:00
Endar:
31/03/2021 @ 17:00
Kostnaður:
9900kr
Aldurshópar:
Rekkaskátar, Róverskátar

Skipuleggjandi

Bandalag íslenskra skáta
Sími:
550-9800
Netfang:
skatarnir@skatarnir.is
Vefsíða:
View Skipuleggjandi Website

Staðsetning

Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni
Grafningsvegur efri, Selfoss 801 Iceland
+ Google Map
Sími:
482-2674
Vefsíða:
View Staðsetning Website