Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Næturleikurinn

23/02/2023 @ 18:47 - 25/02/2023 @ 08:47
8000kr.

Næturleikurinn er stærsti rekkaskáta viðburður Íslands 2023.

Leikurinn er settur á fimmta áratug síðustu aldar (1940) og snýr að því að vinna í 5-10 manna teymum að stóru sameiginlegu markmiði – gegn óþekktum andstæðing. En getum við treyst því að allir séu að vinna saman? Á meðan á viðburðinum stendur er hætta á því að hið illa nái að sannfæra eitthver teymin um að snúast með sér í lið.

Til þess að geta unnið að okkar leynilega markmiði er næturleikurinn spilaður í skjóli nætur frá sólsetri að sólarupprás, þar sem leikmenn þurfa að forðast grunnsemdir nágranna. Leikurinn er í 1940s stíl og verður speakeasy bar á svæðinu og dresscode inn.

Leikurirnn byrjar fimmtudaginn 23. febrúar við sólsetur og mun klárast við sólarupprás 25.febrúar með einum eða öðrum hætti.

Leikurinn er þegar byrjaður á næturleikurinn.is og í hverri viku birtast ný verkefni á síðunni sem að eru veitt stig fyrir að leysa. Stigin jafngilda gjaldmiðli í leiknum

Hvern svíkur þú í skjóli nætur?

Details

  • Start: 23/02/2023 @ 18:47
  • End: 25/02/2023 @ 08:47
  • Cost: 8000kr.
  • Event Category:

Organizer

  • Skátafélagið Hraunbúar
  • Phone 6954250
  • Email vormot@hraunbuar.is

Venue

  • Skátaheimili Hraunbúa
  • Hjallabraut 51
    Hafnarfjörður, 220 Iceland
    + Google Map