Upphaf – Vetraráskorun CREAN 2025
Vetraráskorunin CREAN hefst með fræðslukvöldi 29. ágúst þar sem farið er yfir vegferðina sem liggur framundan, áskorunina, leiðarbókina og markmiðin. […]
Vetraráskorunin CREAN hefst með fræðslukvöldi 29. ágúst þar sem farið er yfir vegferðina sem liggur framundan, áskorunina, leiðarbókina og markmiðin. […]
Skráningarfrestur rennur út 1. september
Námskeiðið er ætlað starfandi skátaforingjum 16 ára og eldri og er ætlast til þess að foringjar sæki námskeiðið á fyrsta starfsári sínu.
Námskeiðið er sameiginlegt fyrir sveitar- og aðstoðarsveitarforingja.
Skráningarfrestur er 11. september
Ungmennaráð UMFÍ stendur fyrir ungmennaráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði dagana 20. - 22. september á Reykjum í Hrútafirði.
Yfirskrift ráðstefnunnar er: UNGT FÓLK OG LÝÐHEILSA
Starfsráð býður rekkaskátum sem vinna að forsetamerkinu í forsetamerkisráðgjöf í Skátamiðstöðinni sunnudaginn 29. september kl 19:00. Hvort sem þú ert […]
Hringborðin eru vettvangur fyrir sjálfboðaliða um land allt í samskonar hlutverkum að kynnast innbyrðis, ræða sín á milli þær áskoranir […]