
Námskeið fyrir aðstoðarsveitaforingja

Um viðburðinn:
Hvað gera aðstoðarsveitarforingjar?
Hverjar eru skyldur mínar og hvaða ábyrgð ber ég sem aðstoðarsveitarforingi?
Komdu á námskeið þar sem markmið okkar er að svara þessum spurningum, bjóða upp á smiðjur sem nýtast ykkur í starfi og skemmta okkur saman!
Námskeiðið er ætlað starfandi aðstoðarsveitaforingjum 16 ára eða eldri (fyrsta ár í rekkaskátum)
Nánari upplýsingar um verð, staðsetningu og dagskrá koma síðar.
Klst
Min
Sek
Lykilupplýsingar
- Byrjar:
- 23. september
- Endar:
- 25. september
- Aldurshópar:
- Rekkaskátar, Róverskátar, Eldri skátar
Skipuleggjandi
- Leiðbeinendasveitin
Staðsetning
- Tilkynnt síðar