Alheimsmót skáta á internetinu (JOTI)
Alheimsmót skáta í loftinu og á internetinu, eða JOTA/JOTI eins og það er skammstafað á ensku, er skátamót sem haldið er á alþjóðavísu á hverju ári þriðju helgina í október. Þar gefst skátum allstaðar að úr heiminum tækifæri til þess […]
(Frestað) Ógn að ofan
Hitt Húsið Rafstöðvarvegi 7-9, Reykjavík, IcelandATH: Vegna samkomubanns verður viðburðinum frestað í hið minnsta fram yfir 15. apríl 2020. Risaspil fyrir róveskáta! SKRÁNING FER FRAM HÉR Hvað færðu ef þú tekur stórleik, borðspil og spunaspil og kremur það saman í eina átta tíma kássu? Þá […]
Leitin að sumrinu – Mosverjar bjóða upp á fjölskylduratleik
MosfellsbærÍ tilefni sumarkomu stendur Skátafélagið Mosverjar, í samstarfi við Mosfellsbæ, fyrir fjölskylduratleik innan hverfa bæjarins. Leikurinn fer í gang á Sumardaginn fyrsta, þann 23.apríl kl 10.00 og lýkur kl. 18.00 sunnudaginn 26.apríl. Ratleikurinn virkar þannig að þátttakendur þurfa að leysa, […]
Bökum vandræði bökunarkeppni skáta (AFLÝST)
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandVegna óviðráðanlegra aðstæðna í samfélaginu verður þessum viðburði aflýst. Hvernig túlkarðu tjaldbúð með bakstri? Bökum vandræði - bökunarkeppni skáta Þau sem hafa hámhorft á Zumbo’s Just Desserts eða The Great British Bake Off vita vafalaust listrænni tjáningu á ætilegu formi […]
Skyndihjálparnámskeið kvöld 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvær kvöldstundir og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]
Skyndihjálparnámskeið kvöld 2
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandSkyndihjálparnámskeið í umsjón hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttur sem hefur kennt skyndihjálp í þrjá áratugi, námskeiðið er yfir tvær kvöldstundir og samanstendur af 12 kennslustundum um ólík atriði í skyndihjálp. Í lok námskeiðs fá þau sem ljúka því skyndihjálparskírteini sem […]
Stjórnendanámskeið – Dagur 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandFyrsti dagurinn af þremur í námskeiðum fyrir starfsfólk Útilífsskóla skáta 17 ára og eldra. Þessi dagur er ætlaður nýjum aðstoðar- og skólastjórum, starfsfólk sem hefur áður sinnt stöðu aðstoðar- eða skólastjóra þarf þannig ekki að mæta fyrsta daginn. Dagskrá: Námskeið […]
Öryggisnámskeið í klifri
ÖskjuhlíðÞjálfun í uppsetningu á klifri og sigi í Öskjuhlíð. Dagskrá byrjar 15:00 við Mjölnishúsið svo þátttakendur verða að gæta þess að mæta tímanlega. Dagskrá lýkur klukkan 17:00. Námskeiðið kostar 3000 kr aukalega Farið verður yfir helstu þætti til að hafa […]
Vinnuskólaliðanámskeið – kvöld 1
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandAnnar dagurinn af þremur af námskeiðum fyrir vinnuskólaliða (13 - 15 ára) í starfi hjá Útilífsskóla skáta sumarið 2020. Fyrsta kvöldið verður skyndihjálparnámskeið fyrir vinnuskólaliða undir handleiðslu hinnar þaulreyndu Laufeyjar Elísabetar Gissurardóttir sem hefur kennt skyndihjálp í rúm þrjátíu ár. […]
Stjórnendanámskeið – Dagur 2
Skátamiðstöðin Hraunbær 123, Reykjavík, Reykjavík, IcelandAnnar dagurinn af þremur í námskeiðum fyrir starfsfólk Útilífsskóla skátan 17 ára og eldra. Dagskrá: Vörumerkið 'Útilífsskóli skáta' - 30 mínútur Stutt kynning og umræður um ásýnd og samrekstur vörumerkis útilífsskólans. Leikjagerðarnámskeið - 120 mínútur Inga Auðbjörg verður með bráðskemmtilegt […]